Gunnsteinn Þórisson
Hvet hvert ykkar til að gagnrýna skrif mín, ég vil fá aðrar skoðanir og sjónarhorn hingað, svo lengi sem það sé uppbyggilegt. Ólíkt mörgum stend ég ekki fast við skoðanir mínar, kallið það galla mín vegna, en ég er ófeiminn við að breyta stöðu minnar gagnvart hvaða málefni sem er. Er flokksbundinn sjálfstæðismaður og fer ekki leynt með það, enda er ég með þannig klippingu að hún ber sig best þegar á móti blæs.